RANNÍS

Meira um verkefnið:

 

Fléttufræði umraðana og orða

 

Verkefnastjóri: Einar Steingrímsson

Aðsetur: Háskólinn í Reykjavík

Meðumsækjendur: Luca Zamboni, Sergey Kitaev, Mark Dukes, Anders Claesson, Amy Glen, Robert Parviainen

Lykilorð: fléttufræði, umraðanir, mynstur, orð, ummyndanir

Hnotskurn: Verkefnið er þverfagleg samvinna í algebrulegri fléttufræði og fléttufræði orða. Í því koma saman sérfræðingar á báðum sviðum með ólík styrkleikasvið og sameiginleg áhugasvið. Viðfangsefnin tengjast ýmis konar verkefnum á mörgum sviðum stærðfræðinnar, svo sem algebru, grannfræði, kvikum kerfum og talnafræði. Niðurstöðurnar munu hafa áhugaverðar afleiðingar á ýmsum sviðum tölvunarfræði, fræðilegrar eðlisfræði og líffræði, svo sem varðandi úrskurðanleika og flækjustig formlegra mála, gagnageymslu og -þjöppun byggingu næstum-kristalla, ójafnvægi í tölfræðilegri aflfræði, rófgreiningu á strjálum Schrödingervirkjum, genakort og sameindalíffræði.

 

Sjóður: Rannsóknasjóður

Tegund: Öndvegisstyrkur

Fagflokkur: Algebra, rúmfræði og stærðfræðigreining

Lengd verkefnis: 3 ár

ÁrUmsóknarnúmerHluti styrks
2009 90038011 24.600.000
2010 90038012 24.600.000
2011 90038013 18.409.000

Heildarupphæð: 67.609.000 kr.

 

English

Project: Combinatorics on permutations and words

Keywords: combinatorics, permutations, patterns, words, morphisms

Short description: The proposed research project is an interdisciplinary study of various topics in Algebraic Combinatorics and Combinatorics on Words. It brings together a team of specialists in each of these areas with complementary strengths and mutual interests. The research topics outlined in the proposal have applications to a broad range of problems in many different areas of mathematics including algebra, topology, dynamical systems, and number theory. Results in the proposed area of investigation also have important implications in various aspects of computer science, theoretical physics, and biology including questions of decidability and complexity of formal languages, data storage and compression, structural properties of quasi-crystals, non-equilibrium statistical mechanics, spectral analysis of discrete Schrödinger operators, genome mapping and molecular biology.

 

Prenta síðu | Skoða í Excel